Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háblaðsslíður
ENSKA
spathe
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Innsti hluti maískólfsins. Afurðin getur innihaldið örlítið af maís og háblaðsslíðrum sem hafa e.t.v. ekki verið fjarlægð við vélræna uppskeru.

[en] Central core of a maize ear. It may include small quantities of maize and spathes which might not have been removed during mechanical harvesting.

Skilgreining
[en] protective sheath of the inflorescence (IATE); a spathe is a large bract or pair of bracts forming a sheath to enclose the flower cluster of such plants as palms, arums, irises,[7] crocuses,[8] and dayflowers (Commelina) (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2017/1017 frá 15. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 68/2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1017 of 15 June 2017 amending Regulation (EU) No 68/2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32017R1017
Athugasemd
No. landbruksob. og Líforðasafn gefa þýð. ,hulsturblað´, sem finnst allvíða notað.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hulsturblað

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira